Hampiðjan óskar Útgerðarfélagi Akureyringa og áhöfninni á Kaldbaki EA 1 til hamingju með nýjan og glæsilegan hátækni ísfisktogara og árnar þeim heilla og fengsældar í framtíðinni.
Index: 0
Hampiðjan sendir Útgerðarfélagi Akureyringa hf hamingjuóskir
26.08.2017
