Hampiðjan styrkir stöðu sína í fiskeldisgeiranum með kaupum á FiiZK Protection AS
6.08.2024
Hampiðjan hf. hefur skrifað undir kaupsamning á öllu hlutafé norska fyrirtækisins FiiZK Protection AS, sem er leiðandi í framleiðslu og sölu á laxalúsapilsum fyrir fiskeldisgeirann og er með um 80% markaðshlutdeild laxalúsapilsa í Noregi.